FULLUR ELGUR

elgurI litlu þorpi her i Sviþjoð var þriggja ara lítil stelpa að leika ser i sandkassanum fyrir utan heimilið sitt,allt i einu heyrir mamman öskur inn i husið fra dóttur sinni og hleypur ut,hvað ser hun,ju dottur sina stjörf og fullann elg hja henni,hun rifur upp dóttur sina og ser þa elginn labba i burtu blindfullann.Dottirin slapp með nokkra marbletti a hendinni en elgurinn sem var buinn að borða svo mikið af ofþroskuðum eplum að hann riðaði um fullur og faldi sig en hefur ætlað að koma og leika við litlu stelpuna aftur um kvöldið en þa biðu skotglaðir menn með byssur i staðinn eftir honum og þa var hans saga öll.


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Púff ekki hefði ég viljað vera mamman eða amman og sjá barnið við hliðina á fulla elgnum. En hvað gera annars elgir í svona aðstæðum?

Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 10:42

2 Smámynd: Hólmfríður K Benediktsdóttir

Elgurinn getur orðið hræddur og þa hleypur hann a það sem fyrir er,eins og þegar það er timinn a arinu sem elgir eru skotnir þa geta þeir hlupið fyrir bilana eins og hefur oft skeð,þa er billinn onytur og folk sem lifir það af hefur englavakt yfir ser.Þeir koma inn i þorpin ef þeir villast og finna eins og þarna eplatre.Við höfum ekki haft neinn her i skoginum en nuna er fullt af litlum bambabörnum.Þu serð mynd af elgnum i myndonum hja mer.Þarf að læra að setja inn mynd hja rettu bloggi.

Hólmfríður K Benediktsdóttir, 25.7.2008 kl. 02:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband