PAPILLON HUNDAR
28.7.2008 | 05:09
Sagan um hundana sem eru í albúminu hundar og Valli.Elsti hundurinn heitir Kittý og er fædd 10 okt.1999.Við fengum hana í jólagjöf 1999 frá elsta syni okkar og sambýliskonu hans.Þá var Kittý 8 vikna gömul.Svo í janúar 2008 kemur lítill hvolpur labbandi inn til okkar og okkur hjónum sagt að hvolpurinn sé afmælisgjöf okkar í ár.Þessi litli 8 vikna hvolpur er fæddur 7 nóv.2007 á afmælisdegi pabba míns svo eiginmaðurinn segir,hún (tíkin) á að heita Benný eftir honum.Auðvitað var ekki eins mikið fjörið í gömlu tíkinni okkar eins og Benný og athugað var með leikfélaga handa henni og eiginmaðurinn finnur hvolp sem honum langar í og þá var að ná í hann.Hann heitir Valli og er fæddur 21 nóv 2007.Við fengum hann 10 vikna.Best við það að hafa 2 hvolpa núna er að Kittý elur þá upp og tekur þeim svo vel.
Athugasemdir
Fullir elgar, brjálaður nágranni, höggormur og flottir hundar með enþá flottari nöfnum já flott blogg hjá þér
kv. BEB
Benný (IP-tala skráð) 30.7.2008 kl. 23:56
Já góða granna höfum við hér enda gaman að taka myndir,þarf að setja inn myndir af nýfluttum granna hér.Með nöfnin á hundonum,já við vitum ekki hvað allir grannar heita svo læt ykkur um að skíra flesta sjálf.Takk fyrir hrósið með bloggið,er að reyna læra á það,gengur svona la,la.
Hólmfríður K Benediktsdóttir, 31.7.2008 kl. 14:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.