GÁFUÐ DÝR
2.8.2008 | 07:25
Í Gautaborg hefur fólk öðruvísi granna en ég og eru bæði ferðafólk og þeir sem búa þar reglulega gott við rotturnar,fólk fer í skemmtigarðana og grillar sér mat,skilur afgangana eftir eða hendir þeim á milli trjánna þegar það heldur að enginn sjái til þeirra en rotturnar eru búnar að læra á sóðaskap mannfólksins og bíða bakvið næsta tré þolinmóðar eftir því.Hver getur svo sagt að rottur séu vitlausar.Ég hef mynd af einni stæðilegri í albúmi.
Athugasemdir
svo er fólk hrætt við mís hef bara séð rottur 2 á ævinni 1x í svíþjóð og svo núna á Mallorca
veðrið hérna í dag var alveg rosalega gott sól og blíð, spáir svona á morgum líka
erum kannski að fara útí Bjarnarhöfn á eftir, pabbi hans Nonna langar svvoooo mikið í harðfisk
langamma ætlar að passa á meðan (amma hans Nonna).
sólarkv. beb
Benný (IP-tala skráð) 2.8.2008 kl. 21:23
Ekkert skrítið þó fólk sé hræddara við mís en rottur.Rotturnar sér maður en mísnar komast inn á milli hvar sem er.kveðja.Við förum alltaf til Bjarnarhöfn þegar við komum vestur.kveðja
Hólmfríður K Benediktsdóttir, 3.8.2008 kl. 04:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.