Í gær kom stormur yfir hér og 18.000 urðu rafmagnslausir,sagt er að það komi hvert tíunda ár stormur að sumri til.Þessi stormur var ekki í líkingu við storminn Guðrun sem var eitt árið.Við sluppum vel hér í Gislaved núna.Verst fór núna í Skáni,einhver tré rifust upp,bátar losnuðu og bílar fuku þó miklar aðvaranir hefðu komið í fréttum til fólk.Set kanski fleiri myndir inn af storm hérna.
Flokkur: Lífstíll | Breytt 13.8.2008 kl. 16:47 | Facebook
«
Síðasta færsla
|
Næsta færsla
»
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.