DRAUMAHÚSIÐ

HúsiðGetur draumahúsið okkar orðið svona í framtíðinni.Allavegana getum við hugsað okkur húsin á hvolfi héreftir.Krzysztof Szczyszkas pólskur smiður hefur haft þetta draumahús í höfði sínu og gert drauminn af veruleika og byggir það á þýsku eyjunni Usedom.Eins og það er komið á myndinni hjá mér hefur það kostað 4 milljónir sænskar,í lok ágúst reiknar hann með að hægt væri að flytja inn í það en ætlar ekki að bua í því heldur hafa það hluta af konstverkefninu Die Welt Steht Kop.Heimurinn stendur á höfðinu og vera sýningarhöll.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það eru til hús á hvolfi í Florida, í einni götu er eitt skakt eitt á holfi og alskonar, hvað ætli sé sett á botnin?

sólakveðja af pallinum í skójinum

Benný (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 14:59

2 Smámynd: Hólmfríður K Benediktsdóttir

Þetta hús er sýningarhöll en hann gerir það íbúðarhæft.Botninn held ég að sé gólf en ef þú ert að meina eins og sagt er,grunnurinn þá sérðu þetta sem er eins og V.með glugga,eins gott að það komi ekki of mikill stormur þarna eins og hefur komið hérna,rifið upp tré með rótum. Broskveðjur frá Gislaved.

Hólmfríður K Benediktsdóttir, 12.8.2008 kl. 05:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband