Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008

PAPILLON HUNDAR

Valli og BennýSagan um hundana sem eru í albúminu hundar og Valli.Elsti hundurinn heitir Kittý og er fædd 10 okt.1999.Við fengum hana í jólagjöf 1999 frá elsta syni okkar og sambýliskonu hans.Þá var Kittý 8 vikna gömul.Svo í janúar 2008 kemur lítill hvolpur labbandi inn til okkar og okkur hjónum sagt að hvolpurinn sé afmælisgjöf okkar í ár.Þessi litli 8 vikna hvolpur er fæddur 7 nóv.2007 á afmælisdegi pabba míns svo eiginmaðurinn segir,hún (tíkin) á að heita Benný eftir honum.Auðvitað var ekki eins mikið fjörið í gömlu tíkinni okkar eins og Benný og athugað var með leikfélaga handa henni og eiginmaðurinn finnur hvolp sem honum langar í og þá var að ná í hann.Hann heitir Valli og er fæddur 21 nóv 2007.Við fengum hann 10 vikna.Best við það að hafa 2 hvolpa núna er að  Kittý elur þá upp og tekur þeim svo vel.
Kitty


Sagan um huggorminn

Það er best að broðir minn fai söguna um orminn hangandi i tre her i skoginum hja okkur.Það var husfundur her i hverfinu heima hja einum sem vill stjorna öllu her og helst setja timareglur a börn uti a leikvelli og fullorðna lika,jæja fundurinn gekk vel enda margir a moti þessum reglum hans,allt i einu labbar ein konan ut og ser orminn i garðinum hans og öskrar svo að kallinn hleypur ut og ser orminn og tekur strkust og skoplu og drepur orminn,svo hleypur hann með orminn að næsta grindverki og hendir ut i skoginn,auðvitað var það okkar grindverk svo þegar við förum með hundana i göngutur an þess að vita hvert hann hafði hent orminum þa liggur hann a göngustignum okkar her og Þorir tok grein og lyfti honum upp svona og eg naði auðvitað i myndavelina.Daginn eftir höfðu fuglar eða önnur dyr fengið ser veislumat.

FULLUR ELGUR

elgurI litlu þorpi her i Sviþjoð var þriggja ara lítil stelpa að leika ser i sandkassanum fyrir utan heimilið sitt,allt i einu heyrir mamman öskur inn i husið fra dóttur sinni og hleypur ut,hvað ser hun,ju dottur sina stjörf og fullann elg hja henni,hun rifur upp dóttur sina og ser þa elginn labba i burtu blindfullann.Dottirin slapp með nokkra marbletti a hendinni en elgurinn sem var buinn að borða svo mikið af ofþroskuðum eplum að hann riðaði um fullur og faldi sig en hefur ætlað að koma og leika við litlu stelpuna aftur um kvöldið en þa biðu skotglaðir menn með byssur i staðinn eftir honum og þa var hans saga öll.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband