DÝR Í SKÓGINUM

snigillÍ þessu albúmi er snigill sem er svartur og langur,hann heitir hér morðingjasnigill af því hann borðar alskonar kvikindi inn á lóðum hjá fólki en hann borðar líka upp gras svo hér gerir fólk allt til að losna við hann.Á myndinni sést hvað þessi er grannur,oft eru þeir spikfeitir.Svo eru það mýrurnar,á myndinni eru þær að hlaupa niður í rifu á malbikinu,reyna að koma sér undan frá snigli.Þessir sniglar eru eins og ormarnir,koma skríðandi í sólbað en fara inn í skóginn og lóðir þegar rigningin kemur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það er gott að búa á íslandi

bara geitungar,randaflugur og ísbirnir

Benný Eva (IP-tala skráð) 2.8.2008 kl. 21:29

2 Smámynd: Hólmfríður K Benediktsdóttir

Já gott er að búa á Íslandi dýranna vegna kanski en gæti nú truað að eiturslöngur séu skríðandi einhverstaðar hjá ykkur.Þær eru veislumatur hjá einni þjóð sem býr á landinu okkar núna.Þessi þjóð heldur slöngum í búri,gefur þeim mís að borða,helst lifandi.Svo þegar slöngurnar eru orðnar feitar og matmiklar þá er veisla.Slöngur sem eru grennri eru látnar út eða hent í klósett og sturtað,svo eru þær í röronum,einu sinni skeði það að kona fór á klósettið og sá slöngu koma upp,auðvitað hringdi hún fljótt á lögguna,sem hringdi í menn sem drepa slöngur.Best að kíkja í klósettið frænka.kveðja.

Hólmfríður K Benediktsdóttir, 3.8.2008 kl. 04:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband